Entry: sumarfr Wednesday, May 09, 2007Gan daginn,

g fr b fyrir skemmstu. Mig langai a fara hryllingsmynd og lta mr brega. v var myndin The Messengers fyrir valinu. J, mig langai spennu en hva fkk maur? J, ekkert! essi mynd er alveg murleg, manni br ekki einu sinni, fkk mest svona sm kjnahroll! essi mynd fr 0 stjrnur og guanna bnum forist essa mynd!

Maggi Tka er eitthva a reyna a vera fyndinn essa dagana og er bin a gera stuttmynd me mr aalhlutverki. Myndina m sjhrna.

Svo er komi vor mann og sumari nsta leiti. sumrin fer flk sumarfr og hefur eitthva betra a gera en a lesa blog. ess vegna tla g a taka mr sumarfr fr blogi. g mun kannski bloga vi og vi, svona ef veur eru vond ea eitthva skemmtilegt er a gerast.

Allavega,

Ng bili og s ykkur haust.

Stumundur

P.s. g keypti mr farmia til Eyja um verzl dag, gaman gaman J

   3 comments

ra Elsabet
May 26, 2007   03:18 AM PDT
 
Heyru! Maur tekur sr ekkert fr! Blogg er ekki vinna heldur lfsstll!
Stumundur
May 14, 2007   05:49 PM PDT
 
Said but true en kem sterkur inn egar sl fer a halla ;)
HH
May 11, 2007   10:01 PM PDT
 
'A g a tra a aal bloggarinn s farinn sumarfr- ori a veja a fr strax frhvarfseinkenni mia vi hva hefur veri duglegur hinga til ! ;)

Leave a Comment:

Name


Homepage (optional)


Comments