Entry: komin heim Thursday, April 26, 2007Góđan daginn,

Ţá er mađur kominn heill á húfi frá Ţýskalandi. Fyrst var tekin róleg vinnuferđ í Frankfurt og svo voru götur Berlínar málađar rauđar. Nćturlífiđ var ađ sjálfsögđu kannađ en síđan gerđist ég svo frćgur ađ fara á Bundesliga leik, Hertha Berlin – Dortmund ásamt 64.000 öđrum. Leikurinn var reyndar frekar bragdaufur og Dortmund vann leikinn Berlínarbúum til lítillar gleđi.

Á sunnudaginn fór ég hinsvegar, óvćnt, á opnunarleikinn í ţýsku NFL deildinni í Amerískum fótbolta. 30.000 manns komu á leikinn og stemming var gríđarlega góđ. Reyndar var ţetta gríđarlega Amerískt, allir leikmennirnir Bandarískir, ţjálfararnir og dómarnir líka bandarískir og gott ef lýsandinn var ekki bara líka frá USA! Ég er nú ekki mikill ađdáandi NFL en ég verđ ađ segja ađ Ameríkanar eru búnir ađ gera skemmtilega umgjörđ um ţetta. Alltaf tónlist og zoom-in á mjög 90, mjög svo kynţokkafullar klappstýrur. Já, Bandaríkjamönnum hefur tekist ađ gera NFL ţannig ađ jafnvel ţeir sem engan áhuga hafa geta haft gaman ađ J mjög jákvćtt

En annars er alltaf gott ađ koma heim frá útlöndum líka. Ísland, best í heimi.

Stuđmundur

   0 comments

Leave a Comment:

Name


Homepage (optional)


Comments